Af þeim sjö Bond myndum sem Roger Moore lék titil hlutverkið í, er þriðja myndin, The Spy Who Loved Me sú besta. Roger Moore er orðin vanur að leika Bond og gerir það næstum eins vel og S...
The Spy Who Loved Me (1977)
James Bond 10
"For Summer OO77"
James Bond fær það verkefni að finna út úr því afhverju konunglegur Polaris kafbátur með sextán kjarnaodda innanborðs, hverfur eins og dögg fyrir sólu á eftirlitssiglingu.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
James Bond fær það verkefni að finna út úr því afhverju konunglegur Polaris kafbátur með sextán kjarnaodda innanborðs, hverfur eins og dögg fyrir sólu á eftirlitssiglingu. Bond vinnur að málinu með Majór Anya Amasova og tekst á við hinn slóttuga Karl Stromberg, og aðstoðarmann hans Jaw, sem er með stáltennur. Bond verður nú að finna út úr því hvar kafbáturinn er staðsettur áður en kjarnorkuflaugarnar verða sendar af stað, og ný heimsstyrjöld brýst út.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Fyrir tónlist, listræna stjórnun og besta frumsamda lag í kvikmynd; Nobody does it better eftir Marvin Hamlisch og Carole Bayer Sager
Gagnrýni notenda (2)
Þetta var fyrsta James Bond myndin sem ég sá í kvikmyndahúsi og man ég enn eftir eftirvæntingunni sem gagntók mig, enda nýbúinn að uppgötva bækurnar. Þetta var 1. október árið 1979 og...
















































