Það þekkja flestir njósnara hennar hátignar, Jame Bond, enda myndirnar um hann orðnar á þriðja tug. Hér er á ferðinni kvikmyndun fyrstu sögu Ian flemming um þennan skelegga sporgönguman...
Casino Royale (2006)
James Bond 21
"The new Bond. Living for Love. Dying for Thrills."
James Bond fer í sitt fyrsta verkefni sem njósnari hennar hátignar, 007.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
James Bond fer í sitt fyrsta verkefni sem njósnari hennar hátignar, 007. Le Chiffre er bankamaður sem þjónustar hryðjuverkamenn. Hann tekur þátt í pókermóti í Montenegro, þar sem hann þarf að endurheimta fé, til að tryggja stöðu sína á hryðjuverkamarkaðnum. Yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6, sem þekkt er undir nafninu M, sendir Bond á staðinn, ásamt Vesper Lynd, til að taka þátt í leiknum og koma í veg fyrir sigur Le Chiffre. Bond, með hjálp Felix Leiter, Mathis og með Vesper í hlutverki unnustu sinnar, sest að borðinu í mikilvægasta pókerleik ferils síns. En ef Bond sigrar Le Chiffre, mun öryggi hans og Vesper Lynd verða tryggt?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (6)
Djöfull er ég sáttur með nýja Bond, eitursvalur gaur. Reyndar fannst mér myndin fulllöng og aðeins of margir óvinir. Það var eins og það kæmu bara alltaf nýjir og nýjir out of nowhere...
Eiginlega vonbrigði. Fyrsti hálftími myndarinnar er langskemmtilegastur, en þá koma tvö bestu hasaratriði myndarinnar; þ.e. Bond eltist við mann í Afríkuríki sem er alveg ótrúlega liðug...
Þetta er flott mynd og ekki bara fyrir hörðustu James Bond aðdáendur. Bond er rosalega flottur en í þessari mynd þá kafar maður dýpra í hver hann er og afhverju hann er eins og hann er. Þ...
Klassíski Bondinn snýr aftur
Ég held að það sé bara best fyrir mig að vera ákveðinn og fullyrða það strax í þessari umfjöllun að hér sé um að ræða eina ef ekki albestu Bond-myndina sem að gerð hefur verið. ...
Sá myndina í gær á forsýningu og var hún framar öllum vonum. Sjálf er ég algjör Bond fan en var komið með leið á honum núna undir það síðasta. Plottið var orðið eitthvað svo þu...




















































