The Foreigner (2017)
"Never push a good man too far"
Eftir að yngsta og eina eftirlifandi dóttir veitingastaðareigandans Quangs lætur lífið í sprengjuárás IRA í London leitar hann bæði til lögreglunnar og leyniþjónustunnar til að...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Eftir að yngsta og eina eftirlifandi dóttir veitingastaðareigandans Quangs lætur lífið í sprengjuárás IRA í London leitar hann bæði til lögreglunnar og leyniþjónustunnar til að fá það uppgefið hverjir séu grunaðir um verknaðinn, enda ákveðinn í að ganga á milli bols og höfuðs á þeim sjálfur – sem allra fyrst.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Martin CampbellLeikstjóri

David MarconiHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Sparkle Roll MediaCN

STXfilmsUS
Arthur Sarkissian ProductionsUS
The Entertainer Production CompanyGB
Orange CorpIN

Wanda PicturesCN


























