Um það leiti sem Bandaríkjaher er að draga sig út úr Afghanistan árið 2021 er hópur kvenhermanna sendur inn í landið dulbúinn sem heilbrigðisstarfsmenn. Markmiðið er að bjarga hópi unglinga sem rænt var og er í haldi mitt á milli Talibana og liðsmanna ISIS.