Desperate Measures (1998)
"Time is running out"
Lögregluforinginn Frank Connor í lögreglunni í San Francisco, leitar í ákafa að beinmergsgjafa fyrir son sinn sem er mjög veikur.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Lögregluforinginn Frank Connor í lögreglunni í San Francisco, leitar í ákafa að beinmergsgjafa fyrir son sinn sem er mjög veikur. Það flækir málin að beinmergsgjafinn er dæmdur margfaldur morðingi, Peter McCabe, sem sér ferð á spítalann sem fullkomið tækifæri til að sleppa úr haldi. Þegar McCabe sleppur, þá verður spítalinn allur að átakasvæði og Connor verður að vernda hinn stórhættulega glæpamann þar sem hann er eina von sonar hans um að halda lífi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Barbet SchroederLeikstjóri

David KlassHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Mandalay EntertainmentUS

















