Kiss of Death (1995)
"Little Junor Brown. He rules the streets. He owns the game. But he doesn't own all of the players."
Jimmy Kilmartin er fyrrum fangi sem er að reyna að ganga beina og breiða veginn.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Jimmy Kilmartin er fyrrum fangi sem er að reyna að ganga beina og breiða veginn. En hann á erfitt með að segja nei þegar honum er boðið bílstjórastarf, af því að lífi vinar hans er ógnað. Verkefnið er fyrir Little Junior Brown, ofbeldisfullan og valdamikinn glæpamann. Þegar allt fer á versta veg, þá endar Jimmy í fangelsi, og allt líf hans fer á annan endann, og til að kóróna allt þá láta löggurnar Jimmy ekki í friði þegar hann losnar úr fangelsi ... þeir vilja ná í Little Junior.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century FoxUS




















