Before and After (1996)
"A murder. A suspect. A shadow of a doubt."
Þegar unglingssonur Ben og Carolyn, Jacob, er sakaður um að hafa myrt unnustu sína, þá er Ryan fjölskyldunni vandi á höndum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Þegar unglingssonur Ben og Carolyn, Jacob, er sakaður um að hafa myrt unnustu sína, þá er Ryan fjölskyldunni vandi á höndum. Jacob flýr, Ben eyðileggur möguleg sönnunargögn, fólkið í bænum snýst gegn þeim og Carolyn neyðist til að loka læknastofu sinni. Jacob er síðan handtekinn og fljótlega er fjölskyldan vafin inn í vef sannleika, trausts og lyga, á sama tíma og réttarhöld eru yfirvofandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Barbet SchroederLeikstjóri

Augie BluntHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Hollywood PicturesUS

Caravan PicturesUS















