Náðu í appið
Murder by Numbers

Murder by Numbers (2002)

"Let The Mind Games Begin"

2 klst2002

Hörkuspennandi sálfræðitryllir sem maður gleymir ekki í bráð.

Metacritic50
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Söguþráður

Hörkuspennandi sálfræðitryllir sem maður gleymir ekki í bráð. Lögreglukonan Cassie Mayweather og félagi hennar, Sam Kennedy, eru kölluð til þegar ung stúlka er myrt. Cassie er ýmsu vön en atburðir úr fortíðinni gera henni erfitt fyrir við rannsókn málsins. Grunur beinist að tveimur námsmönnum sem koma frá góðum heimilum. Hér er ekki allt sem sýnist en sannleikurinn getur verið lyginni líkastur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Schroeder Hoffman Productions

Gagnrýni notenda (10)

Ágæt sakamálatryllir, með nokkrum óvæntum uppákomum og góðri tónlist. Tveir strákar drepa konu og þeir verða strax grunaðir og þá á lögga (Sandra Bullock) að komast að hver gerði ...

Vel lekin mynd með klisjuhandriti en samt bara góð. Tveir strákar drepa konu á hrottalegan hátt en grunurinn beynist strax að þeim og Sandra Bullock leikur löggu sem á að sanna þetta.

Ég get ekki sagt neitt annað um þessa mynd nema hún var bara nokkuð góð. Hún kom mér ekki neitt sérlega á óvart þar sem ég bjóst við góðum leik frá Söndru Bullock. En spennan hefð...

★★★★★

Þessi mynd, Murder by Numbers með frábæru leikkonunni Söndru Bullock kemur manni sko á óvart. Bullock leikur lögreglukonuna Cassie, sem er klár og kann sitt fag en á sín vandamál utan vinn...

Þessi mynd kemur þægilega á óvart. Tekið er upp þema úr Glæp og refsingu Dostoévskiís, um unga manninn sem fremur glæp af heimspekilegum ástæðum. Hér eru þeir Raskolnikov og Svidrigai...

Já, bara merkilega vel gefin sálfræðiþriller. Góð mynd, allt nokkuð pottþétt og í raun ekki hægt að setja út á neitt. Strákarnir tveir stela öllum senum sem þeir eru í og gefa myn...

Skemmtilegt handrit sem hefði mátt fínpússa

★★★☆☆

Þótt ég geti ekki alveg mælt með þessari mynd sem mikið meira en vídeómynd í besta falli þá verð ég að viðurkenna að hún hafi komið mér þægilega á óvart. Ég geng m.a.s. svo la...

★★★★☆

Þessi nýjasta Sandra Bullock ræma kom mér satt að segja talsvert á óvart. Ég hafði engar sérstakar væntingar þótt ég vissi að leikstjórinn Barbet Schroeder hefur gert fínar myndir í ...

Viti menn, læðist ekki frambærilegur sálfræðiþriller fram á sjónarsviðið þótt komið sé fram á sumar. Og það frá Söndru Bullock, af öllum manneskjum. Ég hef alltaf haft gaman að ...