Náðu í appið
Green Lantern

Green Lantern (2011)

Emerald Dawn

"In Our Darkest Hour, There Will Be Light."

1 klst 44 mín2011

Í heimi sem er jafn stór og hann er undarlegur hefur lítill en magnaður hópur leynst um aldir.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic39
Deila:
Green Lantern - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Í heimi sem er jafn stór og hann er undarlegur hefur lítill en magnaður hópur leynst um aldir. Verndarar friðar og jafnréttis, hinir svokölluðu Green Lantern Corps. Innan þeirra raða má finna verur alls staðar að úr alheiminum, þar sem hver og ein er tilbúin að fórna sér fyrir hina og allar eru með ofurkrafta fyrir tilstuðlan hrings. Þegar ný ógn, Parallax, ógnar jafnvægi heimsins munu örlög þeirra sem og örlög Jarðarinnar liggja í höndum nýjasta meðlims þeirra, jarðarbúans Hal Jordan. Hal er snjall en hrokafullur flugmaður og hafa hinir félagar hans í Green Lantern-hersveitinni litla trú á honum, en kannski minnsta trú hefur hann sjálfur. Hann er þó óneitanlega týndi hlekkurinn í keðjunni og í gegnum viljastyrk og þvermóðsku sýnir hann þeim að hann býr yfir einhverju sem þau hin gera ekki, mennsku. Með stuðningi æskuástar sinnar, Carol Ferris fetar Hal veginn í átt að hugrekkinu. Ef hann getur unnið bug á eigin hræðslu getur hann hæglega orðið fremstur í röðum Green Lantern. Aðeins þá getur hann bjargað heiminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DC EntertainmentUS
De Line PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Myglugræn óreiða

★★☆☆☆

Guði sé lof fyrir Christopher Nolan! Hann sýndi okkur ekki bara að það væri í góðu lagi að búast við alvöru, vandaðri kvikmynd af rándýru efni sem væri byggt á myndasögu (í stað ...