Náðu í appið
Life as We Know It

Life as We Know It (2010)

"A comedy about taking it one step at a time."

1 klst 54 mín2010

Holly og Eric fóru á blint stefnumót, sem vinir þeirra og hjónin Peter og Allison komu þeim á.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic39
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Holly og Eric fóru á blint stefnumót, sem vinir þeirra og hjónin Peter og Allison komu þeim á. Nokkrum árum síðar þegar Peter og Allison láta lífið í slysi, þá komast þau að því að Peter og Allison hafa nefnt þau sem verndara dóttur sinnar Sophie. Holly og Eric flytja því inn í hús vina sinna og reyna sitt besta til að verða við óskum þeirra. En það að takast óvænt á við foreldrahlutverkið, er kannski ekki alveg það sem þau bjuggust við að lenda í, og veldur þeim ýmsum vandræðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Josephson EntertainmentUS
Gold Circle FilmsUS

Gagnrýni notenda (1)

Jafn ánægjuleg og tveggja tíma barnsgrátur

★★☆☆☆

Hvað gerist þegar einhver reynir að búa til hjartnæma, hlýja og fyndna mynd en mistekst alveg skelfilega og nær ekki einu af þessum þremur markmiðum? Nú þá stendur auðvitað eftir mjög ...