The Broken Hearts Club: A Romantic Comedy (2000)
"The shortest distance between friends isn't always a straight line. "
Innsýn inn í stormasamt ástalíf og daglegt líf samkynhneigðra vina í Los Angeles í Bandaríkjunum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Innsýn inn í stormasamt ástalíf og daglegt líf samkynhneigðra vina í Los Angeles í Bandaríkjunum. Við sögu kemur m.a. Dennis, efnilegur ljósmyndari, en hann er að búa sig undir 28 ára afmælisfagnað og segir: "Ég get ekki ákveðið mig, hvort að vinir mínir séu það versta sem komið hefur fyrir mig." Þá er í hópnum Benji, saklaus pönkari, sem laðast að vel þjálfuðu fólki, og hinn kaldhæðni Patrick, og dramadrottningin Taylor.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Greg BerlantiLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Banner Entertainment
Meanwhile Films















