Edge of Darkness (2010)
"Some secrets take us to the edge"
Mel Gibson mætir til leiks sem rannsóknarlögreglumaðurinn Thomas Craven, í morðdeild Boston lögreglunnar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Mel Gibson mætir til leiks sem rannsóknarlögreglumaðurinn Thomas Craven, í morðdeild Boston lögreglunnar. Dóttir hans, Emma, deyr með sviplegum hætti og Craven hefur rannsókn á dauða hennar sem sviptir hulunni af leynilegu líferni Emmu. Þar með kemst Craven jafnframt á snoðir um leyndar mál stórfyrirtækis og pólitíska yfirhylmingu og er stöðvaður af fulltrúa CIA, sem leikinn er af Ray Winstone. Spennutryllir sem byggist á samnefndum BBC þáttum frá níunda áratugnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Icon ProductionsUS

GK FilmsGB

BBC FilmGB

Warner Bros. PicturesUS
































