Þessi mynd með Eddie Murphy er algjör snilld af minni hálfu. Þessa mynd hef ég séð svo oft en aldrei orðið leiður á henni, enda er Eddie Murphy frábæt leikari og að mínu mati leikur ha...
Metro (1997)
"Life is a negotiation."
Roper, gíslatökusamningamaður hjá lögreglunni, grípur bankaræningja, sem einnig er morðingi, eftir að flóttatilraun mistekst.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Roper, gíslatökusamningamaður hjá lögreglunni, grípur bankaræningja, sem einnig er morðingi, eftir að flóttatilraun mistekst. Bankaræninginn sleppur úr fangelsi og ákveður fljótlega að elta uppi manninn sem kom honum í fangelsi, þ.e. Roper. Leikurinn berst um víðan völl og Roper og félagi hans McCall, þurfa m.a. að bjarga kærustu Ropers sem var rænt, en samband kærustuparsins leikur stórt hlutverk í myndinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráDrep leiðinleg mynd sem er alls ekki spennandi. Eddie Murphy er alls ekki skemmtilegur. Engin ætti að sjá þessa mynd. Hún notar gömul senu atriði eins og þegar vagn sem getur ekki stoppað í...
Framleiðendur





























