Náðu í appið
The Last Boy Scout

The Last Boy Scout (1991)

"They're two fallen heroes up against the gambling syndicate in pro sports."

1 klst 45 mín1991

Joe Hallenbeck er útbrunninn rannsóknarlögreglumaður.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic52
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Joe Hallenbeck er útbrunninn rannsóknarlögreglumaður. Jimmy Dix er fyrrum leikmaður LA Stallions. Hallenbeck er ráðinn til að passa upp á nektardansmey að nafni Cory. Dix er kærasti Cory. Þegar Cory er myrt í skotárás úr bíl, þá reyna þeir Hallenbeck og Dix að finna þann seka í sameiningu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Geffen PicturesUS
Silver PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Frægir textar

"Joe Hellenbeck - "I think I fucked a squirrel to death and I don't even remember it"
"

"Mike: Look Joe, it just happened.
Joe Hallenbeck: Sure, sure, it just happened. Could happen to anybody. It was an accident, right? You tripped, fell on the floor and accidently stuck your dick into my wife. 'Oops, I'm sorry, Mrs. H, I guess this just isn't my week'. "

Gagnrýni notenda (7)

★★★★☆

The Last Boy Scout fjallar um einkaspæjarann Joe Hallenbeck(Bruce Willis) og fyrrverandi ruðningsleikmanninn Jimmy Dix(Damon Wayans) sem snúa bökum saman í máli sem verður sífellt flóknara og...

Last Boy Scout fjallar um Joe, lögreglumann sem gengur ekki nógu vel í lífinu. Konan hans er að skilja við hann, honum gengur ekkert í löggustarfinu og dóttir hans hefur lítið álit á honu...

Þetta er vægast sagt snilldar mynd með góðum leikurum og snilldar leikstjóra það er að segja Tony Scott(Beverly hills cop 2, Crimson Tide og Spy game). Þetta er blanda af Lethal wepon og ...

Góð mynd með Bruce Willis og Damon Wayans í aðalhlutverkum. Bruce Willis er uppá sitt besta í þessari mynd og leikur spæjara sem er auðvitað aðal töffarinn. Damon Wayans leikur fyrrvera...

Býsna ánægjuleg ræma, hvar ofbeldið er sínu grófara en í Die Hard - myndunum... og reyndar grófara en í flestum öðrum spennumyndum. Willis hér í hlutverki einkaspæjarans Joe Hallenbeck,...

Þessi mynd er hrein snild, ef þú villt hlæja úr þér augun taktu þessa. Hún er blönduð hasar, gríni og spennu eins og myndir gerast bestar. Taktu þessa á næstu videoleigu þú sérð ekk...