Náðu í appið
Domino

Domino (2005)

"I Am a Bounty Hunter"

2 klst 7 mín2005

Myndin er byggð á sannri sögu Domino Harvey, dóttur kvikmyndaleikarans Laurence harvey.

Metacritic37
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er byggð á sannri sögu Domino Harvey, dóttur kvikmyndaleikarans Laurence harvey. Þreytt og leið á félagslífinu í Los Angeles, þá ákveður hún að yfirgefa glanslífið, og gerast mannaveiðari. Hún gengur í lið með hinum gamalreynda Ed Moseby og hans gengi, og nær mikilli færni í faginu. En það versnar í málinu þegar grímuklæddir menn ræna brynvarinn bíl, og áður en langt um líður hefur mafían, klikkaður sjónvarpsframleiðandi, alríkislögreglan og langveikt barn, flækst í málið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Scott Free ProductionsGB
Davis FilmsFR
Metropolitan FilmexportFR

Gagnrýni notenda (3)

Einu sinni gat Tony Scott búið til svakalega fínt bíó. Nú býr hann bara til tveggja tíma MTV-vídeó sem hljóma eins og bylgjuauglýsing. Domino Harvey átti um tíma mjög athyglisverða...

Domino er nákvæmlega eins og treilerinn, það er engin viss stefna né neitt sögumarkmið sett fram, fyrir utan trilljón smásögur sem eru troðið inn við og við þá hefur kvikmyndin lítið...

★★☆☆☆

Virkilega leiðinleg og hallærisleg þvæla frá Tony Scott um titilpersónuna sem Keira Knightley leikur og hálfvitalega og ruglningslega sögu hennar sem mannaveiðara. Domino er mynd sem vill ver...