★☆☆☆☆
Spy Game (2001)
"It's not how you play the game. It's how the game plays you."
Leyniþjónustumaðurinn Nathan Muir er um það bil að fara að setjast í helgan stein, þegar hann kemst að því að skjólstæðingur hans Tom Bishop hefur...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Leyniþjónustumaðurinn Nathan Muir er um það bil að fara að setjast í helgan stein, þegar hann kemst að því að skjólstæðingur hans Tom Bishop hefur verið handtekinn í Kína fyrir njósnir, og verður tekinn af lífi innan 24 klukkustunda. Muir gerir nú hvað hann getur til að fá Bishop lausan, og hugsar til baka og segir frá því þegar hann var að þjálfa hann sem ungan mann í Víetnamstríðinu, samvinnu þeirra í leyniþjónustunni, og til konunnar sem setti samband þeirra í uppnám.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tony ScottLeikstjóri

Michael Frost BecknerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

TOHOJP
Kalima ProductionsDE

Metropolitan FilmexportFR
Douglas Wick ProductionsUS
Gagnrýni notenda (11)
Hörkugóð spennumynd og allt allt öðruvísi en ég hélt. Myndin fjallar um njósnir og leiniþjónustu CIA þar sem þeir reina að finna ástæðu til þess að leifa einum njósnara sínum (...
Þessi nýjasta mynd leikstjórans Tony Scott´s ( True Romance, Crimson Tide, Top Gun, The Last Boy Scout ) fjallar um CIA mann að nafni Nathan Muir ( Robert Redford ) sem fær fréttir af því að...
Ég verð að segja að ég bjóst við mun meira actioni og hún hefði getað orðið miklu flottari ef það hefði verið smá Mission impossible 1 stíll á þessu , en maður á aldrei að gera ...
Hörkugóð spennumynd sem er nákvæm lýsing á njósnum og gefur glögga mynd af leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA. Leikstjórinn Tony Scott er algjör sérfræðingur í bæði njósna- og hasar...
Traustur spennumynd úr smiðju Tony Scotts, sem hefur áður leikstýrt myndum á borð við Crimson Tide og Top Gun. Myndin fjallar í stuttu máli um gamlan njósnara á vegum CIA sem er í þann m...
Spy Game er þokkalegur njósnaþriller þar sem spennumyndameistaranum Tony Scott (Enemy of the State, Crimson Tide) hefur tekist að sameina tvo stórfína leikara (sem unnu áður saman við A Rive...
Hin fínasta Scott mynd sem heldur sig við efnið og heldur við þeim stöðuleika sem hín byrjar með. Bandarískum útsendara (Brad Pitt) er handtekinn í Kína fyrir njósnir og fær dauðadó...
Bara rétt að láta ljós mitt skína. Ég var rétt í þessu að klára að horfa á myndina og hún er þrælskemmtileg. Það er nú búið að fara í söguþráðinn hér að ofan og læt það...
Spy Game fjallar um samband milli Nathan Muir (Robert Redford)sem er gamall jálkur innan CIA sem er að hætta störfum og Tom Bishop (Brad Pitt) sem Muir fékk til að ganga í raðir CIA til að le...
Áratug eftir að Robert Redford kom Brad Pitt á kortið í myndinni A River Runs Through It leiða þeir félagar hesta sína aftur saman með góðum árangri, þó gæðin nálgist ekki fyrri mynd...























