Góð Tony Scott mynd
The Taking of Pelham 1 2 3 er kannski ekki frumleg en hún er alls ekki leiðinleg. Denzel er alltaf öruggur og Travolta sýnir enn eitt skiptið að það hentar honum best að vera vondi kallin...
"Venjuleg lestarferð snýst skyndilega upp í stórhættulegan eltingarleik"
Vopnaðir menn taka sér gísla í neðanjarðarlest í New York og hóta öllu illu ef borgin greiðir þeim ekki lausnarfé fyrir hvern gísl.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiVopnaðir menn taka sér gísla í neðanjarðarlest í New York og hóta öllu illu ef borgin greiðir þeim ekki lausnarfé fyrir hvern gísl. Lestarstarfsmaðurinn Walter Garbe (Denzel Washington) upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við höfuðpaur glæpamannanna (John Travolta).







The Taking of Pelham 1 2 3 er kannski ekki frumleg en hún er alls ekki leiðinleg. Denzel er alltaf öruggur og Travolta sýnir enn eitt skiptið að það hentar honum best að vera vondi kallin...
Mikið rosalega er það fúlt að stíga útaf kvikmynd og hugsa að maður hafi séð þessa kvikmynd oft áður, bara með öðrum leikurum. Þannig er The Taking of Pelham 123. Ég geri mér fullk...