Náðu í appið
Deja Vu

Deja Vu (2006)

"If you thought it was just a trick of the mind, prepare yourself for the truth."

2 klst 6 mín2006

Ferja full af áhafnarmeðlimum USS Nimitz og fjölskyldum þeirra var sprengd í loft upp á Mardi Gras í New Orleans.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Ferja full af áhafnarmeðlimum USS Nimitz og fjölskyldum þeirra var sprengd í loft upp á Mardi Gras í New Orleans. Doug Carlin er fenginn til að vinna við rannsóknina, og kynnist störfum tilraunasveitar alríkislögreglunnar FBI, sem notar rýmisflakkstækni, sem getur skoðað hluti allt að fjóra daga aftur í tímann. Á meðan Carlin er að rannsaka málið þá fær hann þá hugmynd að nota tilraunatækið til að ferðast aftur í tímann og ekki bara að koma í veg fyrir sprenginguna heldur einnig að koma í veg fyrir morð á konu sem átti bílinn sem sprengjan var sett í.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jack Davenport
Jack DavenportHandritshöfundurf. 1960
Bill Marsilii
Bill MarsiliiHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Jerry Bruckheimer FilmsUS
Scott Free ProductionsGB

Gagnrýni notenda (4)

Tony Scott er þekktur fyrir big budget action Hollywood myndir. Sumar er mjög góðar (sjá að neðan) og sumar eru slakar t.d. Spy Game, The Fan og Domino. Deja Vu lendir einhversstaðar á milli....

Þeir sem hafa gaman af spennumyndum sem koma frá þessum leikstjóra munu fíla þessa mynd. Framtíðarvélin sett í skemmtilegan búning, gott plott með miklu adrenalínflæði. Leikarar góð...

Myndin er einka skemmtileg áhorfs, maður fær samt eiginlega ákkurat það sem að maður bjóst við. Ég veit ekki með ykkur en mér þótti myndin heldur fyrirsjáanleg, en hún var samt góð ...