Náðu í appið
Unstoppable

Unstoppable (2010)

8888, Runaway Train

"1 million tons of steel. 100,000 lives at stake. 100 minutes to impact"

1 klst 38 mín2010

Stjórnlaus flutningalest full af eituefnum þeytist eftir járnbrautarsporunum.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic69
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Stjórnlaus flutningalest full af eituefnum þeytist eftir járnbrautarsporunum. Vélstjórinn Pits og yfirmaður hans eru í kapphlaupi við tímann. Þeir þurfa að elta lestina í annarri lest til að ná stjórn á henni áður en hún fer út af sporinu og veldur umhverfisspjöllum sem geta gereytt heilu bæjarfélagi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Dune EntertainmentUS
Prospect ParkUS
Ingenious MediaGB
Scott Free ProductionsUS
Big Screen Entertainment Group

Gagnrýni notenda (1)

Meh...

★★★☆☆

Unstoppable snýst um það þegar lestinn 777 verður stjórnlaus og Frank (Denzel Washington) og Will (Chris Pine) ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að stoppa hana. Ég er hissa a...