Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Unstoppable 2010

(8888, Runaway Train)

Justwatch

Frumsýnd: 12. nóvember 2010

1 million tons of steel. 100,000 lives at stake. 100 minutes to impact

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Stjórnlaus flutningalest full af eituefnum þeytist eftir járnbrautarsporunum. Vélstjórinn Pits og yfirmaður hans eru í kapphlaupi við tímann. Þeir þurfa að elta lestina í annarri lest til að ná stjórn á henni áður en hún fer út af sporinu og veldur umhverfisspjöllum sem geta gereytt heilu bæjarfélagi.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Meh...
Unstoppable snýst um það þegar lestinn 777 verður stjórnlaus og Frank (Denzel Washington) og Will (Chris Pine) ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að stoppa hana. Ég er hissa af kvikmyndastjarnan okkar Denzel Washington tekur svona hlutverk að sér. Ég varð því miður fyrir vonbrygðum með myndina því þeir geta gert miklu betru en þetta. Þegar ég sá trailerinn fyrst þá datt mér svona í hug að þetta gæti verið hörku spennandi mynd en nei,nei því hún verður fyrst spennandi á síðasta hálftímanum þá myndast smá spenna í henni.

Unstoppable er óspennandi og er ekkert varið í hana þannig séð. Ef þú fýlar svona lala myndir þá er hún þannig. Þegar við erum að horfa á myndir þá viljum við fá þá eitthvað sem varið er í en það er því miður ekkert varið í hana en hún var samt ekki leiðinleg en ekki góð þannig ef þú ætlar að halda bíó kveld með vinum þínum þá skaltu frekar taka aðra mynd sem er eitthvað varið í.
Það er ekki neinn húmor í þessari en í staðinn fáum við ekki vel skrifað handrit því að samræðurnar eru hreint ekki góðar og ekki heldur vel leikið.

Einkunn: 5/10 - "Hreint ekki neitt spennandi né neinn húmor. Takið frekar aðra mynd"
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.02.2022

Hamfarir á himni og jörðu

Tvær verulega spennandi myndir koma í bíó á morgun, báðar hamfaramyndir en á misstórum skala. Hamfaramyndin Moonfall er eftir einn þekktasta hamfaramyndaleikstjóra allra tíma, Roland Emmerich, ( Independence Day ) og nú er ...

06.12.2011

Tuttugu og fjórir á tveimur tímum?

Það er langt síðan aðdáendur sjónvarpsseríunnar 24 fengu þær fréttir um að bíómynd í fullri lengd (ekki sjónvarpsmynd, eins og 24: Redemption, heldur alvöru) væri á leiðinni. Umræðurnar spruttu upp löngu á...

17.11.2012

Kósýkvöld í kvöld?

Stóru íslensku sjónvarpsstöðvarnar þrjár bjóða upp á fínt úrval af bíómyndum í kvöld, laugardagskvöldið 17. nóvember 2013. Allir sem ákveða á annað borð að taka því rólega heima í kvöld, ættu að geta f...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn