Náðu í appið
Ladder 49

Ladder 49 (2004)

"A bond forged by fire is never broken."

1 klst 55 mín2004

Undir árvökulu auga leiðbeinanda síns, Mike Kennedy, þá vex lærlingurinn Jack Morrison upp í að verða þaulreyndur slökkviliðsmaður í slökkviliði í Baltimore.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic47
Deila:
Ladder 49 - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Undir árvökulu auga leiðbeinanda síns, Mike Kennedy, þá vex lærlingurinn Jack Morrison upp í að verða þaulreyndur slökkviliðsmaður í slökkviliði í Baltimore. Jack er nú kominn að krossgötum, en reynsla hans í slökkviliðinu hefur á ýmsan hátt haft áhrif á líf hans, og komið niður á sambandi hans við eiginkonu og börn. Nú blossar skyndilega upp stærsti eldsvoði á ferli hans, og hann festist innan í 20 hæða byggingu sem stendur í ljósum logum. Hann horfir til baka á líf sitt, og Kennedy, sem nú er orðinn aðstoðar slökkviliðsstjóri, undirbýr björgunaraðgerðir til að bjarga honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Beacon PicturesUS
Casey Silver ProductionsUS
Fantail Films Inc.

Gagnrýni notenda (7)

★★★★★

Þegar ég skelti myndinni í tækið vissi ég ekki við hverju ég ætti að búast við .....mitt persónulega álit á þessa kvikmynd er það að hún er soldið eins og amerísk hetju mynd ...

Þegar ég fór á þessa mynd bjóst ég ekki við miklu. En ladder 49 kom mér bara mjög á óvart því þetta er hörku mynd. Það er náttúrulega soldið drama en verður samt aldrei of mikið...

Ég varð bara að koma með eitthvað lélegt comment á þessa mynd eftir að hafa lesið ofangreindar umsagnir. Ég einmit kíkti á þessa síðu áður en ég fór í bíó og sá að henni var g...

Hetjur ameríku standa fyrir sínu

★★★★☆

Eftir 11. september urðu slökkviliðsmenn ósjálfrátt að hetjum þjóðarinnar í Bandaríkjunum og er enn í dag sífellt verið að halda fyrirlestra yfir fólki um hversu mikilvægir og hugrak...

Ég gekk inná þessa mynd með mjög litlar væntinar. Bjóst við hálfgerðrum Backdraft clone. Mynd sem mér hefur alltaf líkað vel við. Ég skal alveg viðurkenna að þegar myndin vara að kl...

Ladder 49 er snilldar mynd þótt ég fíli ekki drama myndir þá er þessi snilld ég táraðist 2 í myndinni og nærrum grét í annað skiptið John Travolta hefur ekkert verið á þessum nótum...

★★★★★

Ég sá þessa mynd upp á velli og ég verð að segja þessi mynd kom mér mikið á óvart. Þegar að maður sér þessa mynd þá heldur maður að þetta sé ein útgáfa af Backdraft en þegar ...