Náðu í appið
Tuck Everlasting

Tuck Everlasting (2002)

"If you could choose to live forever, would you?"

1 klst 30 mín2002

Myndin fjallar um stúlkuna Winnie og fjölskyldu sem hún kynnist, the Tucks.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic66
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um stúlkuna Winnie og fjölskyldu sem hún kynnist, the Tucks. Fjölskyldan á sér leyndarmál, þau eru ódauðleg. Þau drukku vatn úr lind sem var í raun æskubrunnur. Þar til heimurinn líður undir lok þá munu þau ekki breytast. Winnie verður ástfangin af einum úr fjölskyldunni, Jesse, "17 ára" gömlum dreng sem verður einnig skotinn í henni. Winnie er hrædd við að deyja og þarf að velja á milli þess að verða ódauðleg og vera með Jesse að eilífu, eða að lifa og deyja einn daginn. Tuck fjölskyldan reynir að kenna henni að óttast ekki dauðann, og segir að þau myndu gera allt sjálft til að geta dáið. Hún lærir að maður á ekki að óttast dauðann, heldur öllu heldur lífið sem eftir er ólifað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jeffrey Lieber
Jeffrey LieberHandritshöfundur
Natalie Babbitt
Natalie BabbittHandritshöfundur

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Þessi mynd fjallar um fjölskyldu sem geymir leyndarmál yfir smálæk sem gefur manni eilíft líf og gerist að mig minnir seinni hluta 19 aldar. Þetta er vel leikin mynd, mér leiddist alls ekki...