Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fire with Fire 2012

Aðgengilegt á Íslandi

Revenge has its own set of rules.

97 MÍNEnska

Myndin fjallar um slökkviliðsmanninn Jeremy Coleman sem er sérfræðingur á sínu sviði og hefur margoft bjargað mannslífum í starfi sínu. Kvöld eitt, þegar hann er í verslun vinar síns, er hún rænd af ófyrirleitnum manni, David Hagan, sem hikar ekki við að myrða verslunareigandann og son hans með köldu blóði. Sjálfum tekst Jeremy að flýja en er þá um... Lesa meira

Myndin fjallar um slökkviliðsmanninn Jeremy Coleman sem er sérfræðingur á sínu sviði og hefur margoft bjargað mannslífum í starfi sínu. Kvöld eitt, þegar hann er í verslun vinar síns, er hún rænd af ófyrirleitnum manni, David Hagan, sem hikar ekki við að myrða verslunareigandann og son hans með köldu blóði. Sjálfum tekst Jeremy að flýja en er þá um leið orðinn aðalvitni lögreglunnar í málinu. Vandamálið er að David hefur einsett sér að ganga frá Jeremy sem neyðist af þeim sökum til að gangast undir vitnavernd alríkislögreglunnar. Sú vernd dugar hins vegar skammt og því ákveður Jeremy að grípa til sinna ráða ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.05.2013

Arnold vinsælastur á DVD

Arnold Schwarzenegger og félagar í spennumyndinni The Last Stand fara beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans íslenska á sinni fyrstu viku á lista. The Last stand fjallar um lögreglustjórann Ray Owens, sem eftir a...

30.04.2013

Sonur dýragarðsvarðar vinsæll á DVD

Hin Óskarstilnefnda bíómynd Life of Pi kom út í síðustu viku á DVD og Blu-ray og fer beint á topp íslenska DVD  / Blu-ray listans á sinni fyrstu viku á lista. Myndin fjallar um Pi Patel, bráðgeran son dýragarðsvarðar....

23.04.2013

Skrítnar hugmyndir sigra Hobbita

Óskarsverðlaunamyndin Silver Linings Playbook sem fjallar um mann með geðraskanir og skrítnar hugmyndir, tyllir sér á topp íslenska DVD / Blu-ray listans á sinni annarri viku á lista, og fer upp um fimm sæti. Í...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn