Náðu í appið
Bad Country

Bad Country (2014)

"Hugsaðu eins og glæpamaður"

1 klst 35 mín2014

Eftir að lögreglumaðurinn Bud Carter (Willem Dafoe) handtók útsendara svokallaðra Aryan- glæpasamtaka, leigumorðingjann Jesse Weiland (Matt Dillon), var ákveðið að bjóða honum vitnavernd gegn því...

Deila:
Bad Country - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að lögreglumaðurinn Bud Carter (Willem Dafoe) handtók útsendara svokallaðra Aryan- glæpasamtaka, leigumorðingjann Jesse Weiland (Matt Dillon), var ákveðið að bjóða honum vitnavernd gegn því að hann léti lögreglunni í té ítarlegar upplýsingar um þá aðila sem stóðu að baki glæpasamtökunum. Yfir Jesse vofði lífstíðarfangelsi og þótt hann vissi að hann væri dauðans matur ef hann segði frá varð frelsisþráin óttanum yfirsterkari og hann tók tilboðinu. En málið átti eftir að fara allt öðruvísi en bæði Jesse og Bud hefðu getað gert sér í hugarlund. Bad Country er byggð á sönnum atburðum sem gerðust árið 1983 í Louisiana-ríki Bandaríkjanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Brinker
Chris BrinkerLeikstjórif. -0001
Jonathan Hirschbein
Jonathan HirschbeinHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Wilmor Entertainment
Mandalay VisionUS
CB Productions
ANA Media