Talandi um mynd sem ég bjóst við væri kanaþvælu, Bruckheimer viðbjóður. Crimson Tide, mynd sem ég aðeins nýlega sannfærði sjálfan mig um að sjá eftir að hafa heyrt ágætis hluti um...
Crimson Tide (1995)
"In the face of the ultime nuclear showdown, one man has absolute power and one man will do anything to stop him"
Ungur stjórnandi á bandarískum kjarnorkukafbát skipuleggur uppreisn til að koma í veg fyrir að skotglaður yfirmaður hans setji kjarnorkuflaugar í loftið áður en endanlegt samþykki...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ungur stjórnandi á bandarískum kjarnorkukafbát skipuleggur uppreisn til að koma í veg fyrir að skotglaður yfirmaður hans setji kjarnorkuflaugar í loftið áður en endanlegt samþykki liggur fyrir á æðstu stöðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir brellur, hljóð - og myndvinnslu.
Gagnrýni notenda (4)
Crimson tide er bara hin besta spennumynd. Óskarsverðlaunahafarnir Denzel Washington(Training day) og Gene Hackman(The Unforgiven) fara hér með aðalhlutverkin og standa sig alveg frábærlega í ...
Mjög góð mynd. Gene Hackman og Denzel Washington eru alveg frábærir í myndinni.


























