Gagnrýni eftir:
Spy Game0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Bara rétt að láta ljós mitt skína. Ég var rétt í þessu að klára að horfa á myndina og hún er þrælskemmtileg. Það er nú búið að fara í söguþráðinn hér að ofan og læt það duga. Redford hefur engu gleymt og er stórfínn í þessu hlutverki, plottið er gott og þessi 2ja tíma mynd heldur manni alveg við efnið allan tímann.
Fín skemmtun.

