Náðu í appið
The Box

The Box (2009)

"You Are The Experiment"

1 klst 55 mín2009

Norma og Arthur Lewis, par sem býr í úthverfi ásamt ungu barni sínu, fá gefins einfaldan trékassa, sem á eftir að draga dilk á eftir sér.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic47
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Norma og Arthur Lewis, par sem býr í úthverfi ásamt ungu barni sínu, fá gefins einfaldan trékassa, sem á eftir að draga dilk á eftir sér. Dularfullur ókunnugur maður segir þeim að kassinn muni færa eiganda sínum eina milljón dala ef ýtt er á einn hnapp. En þegar ýtt er á hnappinn muni samstundis ein manneskja einhversstaðar í heiminum deyja; einhver sem þau þekki ekki. Þau fá að hafa kassann í aðeins 24 klukkutíma, og á þeim tíma þurfa þau Norma og Arthur að gera upp við sig hvað þau vilja gera.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MRCUS
Radar PicturesUS
Darko EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Visual Effects Society Awards 2010: Tilnefnd: Framúrskarandi sjónbrellur í „aukahlutverki“

Gagnrýni notenda (3)

Leiðinlegasta mynd árið 2009!

★☆☆☆☆

The Box fjallar um hjón sem á við fjárhagsvandamál að stríða. Einn daginn kemur maður með kassa og býður þeim eina milljóna dollara ef þau ýtta á takka inn í kassanum. Afleiðingin a...

Vonbrigði en ekki mikil vonbrigði

★★★☆☆

Richard Kelly er leikstjóri sem ég fíla talsvert, Southland Tales þvílíkt góð og Donnie Darko algjört meistaraverk og því þykir mér leitt að segja að nýjasta myndin hans er ekkert sér...

Svo mikið um að vera, en samt svo lítið

★★★☆☆

Sumar sögur eru betur sagðar á hálftíma í stað þess að vera teygðar í tvo klukkutíma með alls kyns uppfyllingum sem passa ekkert við grunnhugmyndina. Frank Darabont er gott dæmi um leik...