Náðu í appið
True Romance

True Romance (1993)

"Stealing, Cheating, Killing. Who said romance is dead?"

2 klst1993

Clarence og Alabama eru nýgift og fá óvænta brúðkaupsgjöf, þegar eiginmaðurinn drepur hórmangara konunnar, og stelur kókaíninu hans.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic59
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Clarence og Alabama eru nýgift og fá óvænta brúðkaupsgjöf, þegar eiginmaðurinn drepur hórmangara konunnar, og stelur kókaíninu hans. Forhertir glæpamenn eru nú á hælunum á þessum hamingjusömu hjónum, sem eru ákveðnir í að endurheimta það sem þeir misstu. Elvis Presley er verndari þeirra ....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Morgan Creek EntertainmentUS
Davis FilmsFR
August EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (5)

★★★★★

Hræðileg flott mynd eftir handriti Tarantino.Allir leikarar(og þvílíkir leikarar)fara flott með hlutverkin og söguþráðurinn er snilld.Þarna eru mörg lítil aukahlutverk sem að Tony Scott ...

★★☆☆☆

Hundléleg mynd. Fullt af fínum leikurum en svo er ekkert varið í þetta. Ófrumleg og þreytandi og vantar nánast allt sem góð mynd þarf að geyma. Ég hélt að hún væri ágæt áður en é...

Sjaldan á mínu stutta lífi hef ég séð jafn stóran leikhóp og í True Romance. Í nær öllum aukahlutverkum eru þvílíkir leikarar. Í þessum óvenjulega leikhópi eru m.a. Christian Slater...

Hvernig getur Christian Slater verið svona flottur? Þetta er ekki bara besta mynd sem hann hefur leikið í heldur ein besta ræma sem ég hef séð yfirhöfuð. Svakalega flott í alla staði, leik...

True Romance er algjör snilld. Christian Slater er brilliant sem Clarence og ég verð að viðurkenna það að þetta er besta myndin sem hefur leikið í, þótt að hann hafi leikið í fullt af ...