Ég reyni nú oftast að vera góður enn ekki þessa mynd. Þessi mynd er ömurleg ef það er orðað þannig. Ég var alveg hundfúll að sjá hana og vona ég að aldrei líta í augu á hana. OK ...
Vertical Limit (2000)
"Hold Your Breath"
Adrenalín-fyllt saga um ungan fjallgöngumann, Peter Garrett, sem fer í víðsjárverðan og magnaðan björgunarleiðangur upp á næst hæsta fjall veraldar, K2.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Adrenalín-fyllt saga um ungan fjallgöngumann, Peter Garrett, sem fer í víðsjárverðan og magnaðan björgunarleiðangur upp á næst hæsta fjall veraldar, K2. Hann þarf að takast á við eigin takmarkanir og ótrúleg og óútreiknanleg náttúruöflin, og hætta lífi sínu við að bjarga systur sinni Annie, og fjallgönguteymi hennar í kapphlaupi við tímann. Liðið er fast í ísilagðri gröf í 26 þúsund feta hæð - stórhættulegu svæði fyrir ofan mörkin þar sem menn geta ekki haldið lífi mjög lengi. Hver einasta sekúnda skiptir máli, og Peter fær hjálp frá hópi fjallamanna, þar á meðal hinum sérvitra og einræna fjallamanni Montgomery Wick.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (12)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta er svo heimskuleg mynd að það er ekki fyndið,söguþráðurinn er svo fyrirsjáanlegur og óraunsær, leikur gæti verið betri en samt þolanlegur, ég mæli með því að leigja einhverj...
Þessi mynd var eins sú rosalegasta mynd sem ég hef séð lengi, mikill hasar og læti, heldur manni við efnið allan tímann. En, það er einn rosalegur galli í þessari mynd. Eitt er það þeg...
Þetta er góð spennu mynd sem fjallar um Annie Garret (Robin Tunny) sem klifrar upp K2, hættulkegasta fjall í heimi. Peter Garret (Chris O'Donell) er sama um lífið sitt en ekki systur sinnar. Ha...
Ég verð að segja að þetta er ömurleg mynd sem er fyrirsjánleg og með ömurlegum leikurum sérstaklega Chris O´Donell og allar myndir með honum geta ekki verið góðar. Eitt það ömurlegas...
Eftir stórgott byrjunaratriði, þó menn hetji þar yfir sig, fer heldur betur að halla undan fæti. Menn fara hér í fjallgöngu að bjarga öðru fjallgöngufólki sem situr fast nálægt toppi ...
Ágætis mynd. Lang dregin. Góðir fimm-aura-brandarar. Söguhetjurnar eru verulega undirstrikaðar sem hetjur í þessari mynd. En það er það eina sem gerir þessa mynd að góðri mynd, þessi ...
Þessi mynd er prýðileg skemmtun. Nóg af hasar og sérstaklega er byrjunaratriðið gott. Ég er sammála þeim sem talað á undan mér um það að það sé þunnur söguþráður en myndin er s...
Fínasta skemmtun. Svoldið væmin á köflum en samt spennandi. Gef henni þrjár stjörnur fyrir að vera góð afþreying.
Mynd með geðveikum tæknibrellum og frábærum háskasenum. Spennumynd af bestu gerð.
Vertical Limit fjallar í stuttu máli um náunga sem heldur í lífshættulega fjallgönguför á eitt hæsta fjall heims til þess að bjarga systur sinni sem situr föst í snjóflóði nálægt to...
Framleiðendur






















