Náðu í appið
Live and Let Die

Live and Let Die (1973)

James Bond 8

"Get Moore!"

2 klst 1 mín1973

James Bond er sendur til New York vegna dullarfulls máls, breskir leyniþjónustumenn sem rannsaka eiturlyfjasmygl deyja hver af öðrum.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic55
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

James Bond er sendur til New York vegna dullarfulls máls, breskir leyniþjónustumenn sem rannsaka eiturlyfjasmygl deyja hver af öðrum. Flest bendir til að sami maður standi á bak við morðin, glæpaforinginn Mr. Big í Harlem. Leikurinn berst til lítillar eyju í karabíska hafinu og þar ræður ríkjum dr. Kananga. Í lokin reynast Kananga og Mr. Big vera eini og sami maðurinn, sem hefur ákveðið að gera sem flesta að fíklum með því að gefa heróín í stað þess að selja það. Aðstoðarmaður hans, TheeHee, er með krók í stað handar. Bond stúlkan er spákonan Solitaire og er í þjónustu Kananga í byrjun myndarinnar en Bond tekst að tæla hana til fylgilags við sig. Hápunktur myndarinnar er hraðbáta-eltingaleikur. Þar er kynntur til sögunnar lögreglumaðurinn JW Pepper.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EON ProductionsGB
United ArtistsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta lag samið sérstaklega fyrir bíómynd: Live and Let Die eftir Paul McCartney og Lindu McCartney.

Gagnrýni notenda (3)

Eftir að hafa leikið í sex James Bond myndum nennti Sean Connery ekki að leika ofurnjósnarann lengur. Þá þurftu Cubby Broccoli og Harry Saltzman að finna nýan og Bond, sem var ekki létt að...

Fyrsta og besta James Bond mynd dýrlingsleikarans Roger Moores á því miður lítið skylt við bókina, sem var önnur í röðinni og ein sú besta um þennan heimsþekkta erindreka breska heimsv...