Náðu í appið
Dragnet

Dragnet (1987)

"They're so bad at being bad... but so much worse at being good! / Thank God It's Friday"

1 klst 46 mín1987

Friday og Streebek fá mjög skrýtin verkefni; eins og að finna stolna leðurblöku, 30 feta langan snák og makka af ljóni í dýragarði.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic62
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Friday og Streebek fá mjög skrýtin verkefni; eins og að finna stolna leðurblöku, 30 feta langan snák og makka af ljóni í dýragarði. Öll eintök nýjasta BAIT tímaritsins eru líka horfin, og efnum sem ef þeim er blandað rétt saman, þá verður til lífshættulegt gas. Allir þessir þjófnaðir eiga eitt sameiginlegt; spjöld með orðinu "PAGAN" eru skilin eftir á vettvangi glæpsins. Að leysa þessar ráðgátur allar, þar á meðal það að finna fullt af farartækjum sem horfið hafa frá lögreglunni, krefjast þessa hefðbundna; að drekka kaffi á nektarbúllum, að bjarga hreinum meyjum sem hefur verið rænt frá drukknun, og að missa vinnuna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom Mankiewicz
Tom MankiewiczLeikstjóri
Jack Webb
Jack WebbHandritshöfundur
Dan Aykroyd
Dan AykroydHandritshöfundurf. 1952

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Applied Action
Permut PresentationsUS
Brillstein-Grey Entertainment

Gagnrýni notenda (3)

Húmor í líkingu við Naked Gun og aðrar Leslie Nielsen myndir. Tom Hanks hefur lært eftir þessa mynd að leika ekki í svona myndum sem aðskilja bilið á milli hans og Dan Aykroyd. Tom Hanks e...