Náðu í appið
A View to a Kill

A View to a Kill (1985)

James Bond 14

"Adventure Above And Beyond All Other Bonds"

2 klst 11 mín1985

James Bond snýr aftur úr ferð sinni til Sovétríkjanna með tölvukubb meðferðis.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic40
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

James Bond snýr aftur úr ferð sinni til Sovétríkjanna með tölvukubb meðferðis. Kubburinn getur þolað högg frá kjarnorkusprengingu, sem myndi granda venjulegum tölvukubbum. Kubburinn var búinn til af Zorin Industries og Bond fer að rannsaka eiganda fyrirtækisins, Max Zorin. Zorin virðist á yfirborðinu vera sakleysislegur, en er í raun að undirbúa að setja af stað jarðskjálfta í San Andreas, sem myndi þurrka út allan Silicon dalinn í Bandaríkjunum. Ásamt því að þurfa að kljást við Zorin þá þarf Bond að eiga við May Day, ásamt því að eiga samskipti við Stacy Sutton og taka hana með í glæfraförina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EON ProductionsGB
United ArtistsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Golden Globe fyrir besta frumsamda lag í bíómynd: John Barry og Duran Duran fyrir lagið "A View to a Kill".

Gagnrýni notenda (5)

★★★★★

Þrátt fyrir að ég er ekki súperdúper aðdáandi james bond þá er nú bara góð mynd. Roger moore leikur james bond skemmtilega og Sömuleiðis Cristopher Walken(Batman Returns). Þess...

★★★★★

Þrátt fyrir að ég er ekki súperdúper aðdáandi james bond þá er nú bara góð mynd. Roger moore leikur james bond skemmtilega og Sömuleiðis Cristopher Walken(Batman Returns). Þess...

Mér finnst þessi mynd bæði góð og slæm. Fyrri hlutinn sem gerist í Evrópu er nokkuð góður t.d. frábært atriði þegar Bond stelur Renault-leigubíl, keyrir undir slá og rífur toppinn a...

Ein af verstu Bond myndunum, besta Bondlagið samt. Upphafsatriðið er magnað samt en eftir það hverfur þetta alveg, Cristopher Walken er sóað.

All-ljómandi ræma. Eftir að hafa fundið tölvukubb á líki 004 í Síberíu - atriði kvikmyndað á Vatnajökli - grunar bresku leyniþjónustuna að tölvurisinn Max Zorin leki hátækniupplýs...