Náðu í appið
Vandræðaálfurinn

Vandræðaálfurinn (2022)

My Fairy Troublemaker

1 klst 25 mín2022

Myndin fjallar um skemmtilega og forvitna tannálfinn Víólettu sem festist í mannheimum við að sækja tönn sem hún átti ekki að sækja! Hinn 12 ára,...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin fjallar um skemmtilega og forvitna tannálfinn Víólettu sem festist í mannheimum við að sækja tönn sem hún átti ekki að sækja! Hinn 12 ára, og mennska, Maxie aðstoðar hana við að komast aftur til baka í ævintýraheiminn sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Caroline Origer
Caroline OrigerLeikstjóri
Silja Clemens
Silja ClemensHandritshöfundur

Framleiðendur

Fortune Cookie Filmproduktion
Ella Film
Fabrique d'imagesLU