Somewhere in Queens (2022)
Leo og Angela Russo lifa rólegu lífi í Queens í New York, umkringd hávaðasamri ítalsk-amerískri fjölskyldu sinni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Leo og Angela Russo lifa rólegu lífi í Queens í New York, umkringd hávaðasamri ítalsk-amerískri fjölskyldu sinni. Þegar sonur þeirra Stick slær í gegn með skólaliðinu í körfubolta gerir Leo allt hvað hann getur til að sonurinn nái alla leið í íþróttinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Ray RomanoLeikstjóri

Mark StegemannHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Bona Fide ProductionsUS
Papa Al ProductionsUS















