Wham! (2023)
Árið 1982 ákváðu bestu vinirnir George Michael og Andrew Ridgeley, enn á unglingsaldri, að leggja heiminn að fótum sér.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Árið 1982 ákváðu bestu vinirnir George Michael og Andrew Ridgeley, enn á unglingsaldri, að leggja heiminn að fótum sér. Í júní árið 1986 spiluðu þeir á sínum síðustu tónleikum á Wembley eftir að hafa náð heimsfrægð. Núna segja þeir sögu sína og frá sigurgöngu sinni á topplistum um allan heim með lögum eins og Club Tropicana, Wake Me Up Before You Go Go, Freedom, I´m Your Man og auðvitað Last Christmas.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

VenturelandUS

Passion PicturesGB

Library FilmsUS
NEMPERORGB














