The Scorpion King: Book of Souls (2023)
"New quest, new villains, one legend - the Scorpion King returns."
Sporðdrekakonungurinn vinnur með stríðskonunni Tala, sem er systir Eyðimerkurkonungsins, eða The Nubian King.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Sporðdrekakonungurinn vinnur með stríðskonunni Tala, sem er systir Eyðimerkurkonungsins, eða The Nubian King. Saman leita þau að goðsagnakenndum forngrip sem þekktur er undir nafninu Sálnabókin, sem mun hjálpa þeim að binda endi á valdatíð grimms stríðsherra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Don Michael PaulLeikstjóri

Frank DeJohnHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal 1440 EntertainmentUS










