Náðu í appið
Fucking Bornholm

Fucking Bornholm (2022)

1 klst 39 mín2022

Pólskur vinahópur fer með börnin sín í langt helgarfrí á dönsku eyjuna Bornholm, rétt eins og gert hefur verið til margra ára.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Pólskur vinahópur fer með börnin sín í langt helgarfrí á dönsku eyjuna Bornholm, rétt eins og gert hefur verið til margra ára. Atvik sem verður í barnahópnum veldur vandamálum í sambandi vinanna. Hvert par virðist hamingjusamt, en eru þau það í raun og veru? Kannski láta þau bara líta út sem svo sé.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anna Kazejak
Anna KazejakLeikstjóri

Framleiðendur

Friends With Benefits StudioPL
TVNPL
Pomerania FilmPL
Empik Go

Verðlaun

🏆

Vann m.a. Eroupa Cinema Label verðlaunin á kvikmyndahátíðinni San Sebastian 2022.