Náðu í appið
I Like Movies

I Like Movies (2022)

"Bráðfyndin gamanmynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni TIFF í Toronto."

1 klst 39 mín2022

Kvikmyndaáhugamaðurinn Lawrence (17 ára) fær langþráð starf í myndbandaleigu.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic76
Deila:
I Like Movies - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára

Söguþráður

Kvikmyndaáhugamaðurinn Lawrence (17 ára) fær langþráð starf í myndbandaleigu. Hann þróar með sér flókið samband við kvenkyns yfirmann sinn.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin gerist í Burlington í Ontario í Kanada. Það er heimabær leikstjórans Chandler Levack.

Höfundar og leikstjórar

Chandler Levack
Chandler LevackHandritshöfundur

Framleiðendur

VHS ForeverCA
Telefilm Canada and the Talent Fund