Náðu í appið
Ukryta siec

Ukryta siec (2023)

Hidden Network

1 klst 40 mín2023

Blaðakonan unga, Julita Wójcicka, rannsakar dularfullan dauða frægs sjónvarpsleikara.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Blaðakonan unga, Julita Wójcicka, rannsakar dularfullan dauða frægs sjónvarpsleikara. Hún telur að ekki hafi verið um slys að ræða heldur vandlega skipulagðan glæp. Hvert skref sem Julita færist nær sannleikanum setur hana í meiri lífshættu. Einhver fylgist með henni og veit öll hennar leyndarmál. Til að verða ekki fórnarlamb sjálf, þarf Julita að svindla sér inn í neðanjarðarheim tölvuhakkara og uppgötva leyndarmál sem hún vill ekki endilega þurfa að vita af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Piotr Adamski
Piotr AdamskiLeikstjóri
Lukasz M. Maciejewski
Lukasz M. MaciejewskiHandritshöfundur

Framleiðendur

Monolith FilmsPL
Film & RollCZ