Alanngut Killinganni (2022)
The Edge of the Shadows
Átta ár eru liðin síðan hið goðsagnakennda Qivittoq réðist á sex ungmenni í kvikmyndinni Qaqqat Alanngui.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Átta ár eru liðin síðan hið goðsagnakennda Qivittoq réðist á sex ungmenni í kvikmyndinni Qaqqat Alanngui. Tuuma er leiðsögumaður í Nuuk á Grænlandi og fer með ferðamenn í útsýnissiglingar. Á einni slíkri siglingu spyrja ferðamennirnir hvort þau geti farið á staðinn þar sem ráðist var á ungmennin og þá breytist allt ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Malik KleistLeikstjóri
Framleiðendur
PaniNoir FilmsGL
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.





