Náðu í appið
Öllum leyfð

Heimaleikurinn 2023

(The Home Game)

Aðgengilegt á Íslandi
Væntanleg í bíó: 13. október 2023
79 MÍNÍslenska
Myndin hlaut áhorfendaverðlaunin á Skjaldborg, Hátíð Heimildamynda 2023. Áhorfendaverðlaun á heimildar- og stuttmyndahátíðinni Nordisk Panorama Film Festival.

Heimaleikurinn er gamansöm íþróttaheimildamynd um tilraun manns til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem faðirinn lét byggja á Hellissandi 25 árum áður.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn