Náðu í appið
The Ballad of Narayama

The Ballad of Narayama (1983)

Narayama bushikô

"Only time could change the cruelty of tradition ... only their Love could survive it ..."

2 klst 10 mín1983

Myndin segir frá Orin sem er 69 ára, við hestaheilsu og býr í litlu afskekktu þorpi í Japan á 19.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá Orin sem er 69 ára, við hestaheilsu og býr í litlu afskekktu þorpi í Japan á 19. öld. Þar er lífsbaráttan hörð og fólkið örvæntingarfullt og grimmt. Hefð er fyrir því að þegar fólk nær stjötíu ára aldri er farið með það til fjalla til að deyja úr hungri í einsemd. Orin verður vitni að því þegar nágranni hennar er dreginn nauðugur til fjalla og ákveður að verða sjálf ekki þessháttar byrði. Hún eyðir því síðasta árinu í að undirbúa brottför og stærsta verkefnið er að finna hentuga konu fyrir son sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Shôhei Imamura
Shôhei ImamuraLeikstjóri

Framleiðendur

Toei CompanyJP

Verðlaun

🏆

Hlaut meðal annarra verðlauna, Gullpálmann í Cannes.