Náðu í appið
The Blind

The Blind (2023)

"The True Story of the Robertson Family"

1 klst 48 mín2023

Í suðurríkjum Bandaríkjanna á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar reynir Phil Robertsson, sem löngu síðar átti eftir að gera það gott í Duck Dynasty raunveruleikaþáttunum, að...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaFordómarFordómar

Hvar má horfa

Söguþráður

Í suðurríkjum Bandaríkjanna á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar reynir Phil Robertsson, sem löngu síðar átti eftir að gera það gott í Duck Dynasty raunveruleikaþáttunum, að sættast við skömmina úr fortíð sinni, og flókið fjölskyldumynstur, og finnur endurlausn á ólíklegum stað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrew Hyatt
Andrew HyattLeikstjórif. -0001
Stephanie Katz
Stephanie KatzHandritshöfundur

Framleiðendur

Tread Lively
GND Media Group
Stacey Films