Náðu í appið
Doppelgänger. The Double

Doppelgänger. The Double (2023)

Doppelgänger. Sobowtór

"One identity. Two biographies"

2 klst2023

Hans og Jan Bitner búa fjarri hvorum öðrum sitthvoru megin við járntjaldið.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Hans og Jan Bitner búa fjarri hvorum öðrum sitthvoru megin við járntjaldið. Hans vinnur á skrifstofu í Strassborg og lifir rólegu lífi. Bitner er pólskur þjóðernissinni sem tengist baráttunni fyrir frjálsu Póllandi. Hann býr í Sopot með fjölskyldunni. Líf þeirra er að því er virðist algjörlega ólíkt en það er eitt smáatriði sem tengir þá. Báðir þurfa að svara mikilvægum spurningum um hverjir þeir eru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jan Holoubek
Jan HoloubekLeikstjóri
Andrzej Golda
Andrzej GoldaHandritshöfundurf. -0001