Náðu í appið
The Iron Claw

The Iron Claw (2023)

"Sons. Brothers. Champions."

2 klst 12 mín2023

Sönn saga hinna óaðskiljanlegu Von Erich bræðra en þeir sköpuðu sér nafn í bandarískri fjölbragðaglímu snemma á níunda áratug tuttugustu aldarinnar.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sönn saga hinna óaðskiljanlegu Von Erich bræðra en þeir sköpuðu sér nafn í bandarískri fjölbragðaglímu snemma á níunda áratug tuttugustu aldarinnar. Í sorg og í gleði og í skugga stjórnsams föður og þjálfara urðu þeir goðsagnir í glímuhringnum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Auk þess að vera leikari er Ryan Nemeth atvinnu-fjölbragðaglímumaður í All Elite Wrestling glímusambandinu. Þar kemur hann fram undir nafninu The Hollywood Hunk. Árið 2016 keppti hann við syni Kevin Von Erich, Ross og Marshall, í Dallas, Texas.
Maxwell Friedman er alvöru fjölbragðaglímukappi. Rétt nafn hans er Maxwell Tyler Friedman og er hann þekktur undir því nafni í glímuhringnum, þó það sé oftast skammstafað MFJ. Hann keppir í All Elite Wrestling (AEW) glímusambandinu. Þegar myndin var frumsýnd var hann ríkjandi heimsmeistari.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

A24US
BBC FilmGB
Access EntertainmentUS
House ProductionsGB