Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Iron Claw 2023

Frumsýnd: 12. janúar 2024

Sons. Brothers. Champions.

132 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics

Sönn saga hinna óaðskiljanlegu Von Erich bræðra en þeir sköpuðu sér nafn í bandarískri fjölbragðaglímu snemma á níunda áratug tuttugustu aldarinnar. Í sorg og í gleði og í skugga stjórnsams föður og þjálfara urðu þeir goðsagnir í glímuhringnum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.01.2024

Enn blómstrar ástin á toppnum

Rómantíska gamanmyndin Anyone But You heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Ný mynd, Mean Girls, gerði þó harða atlögu að toppinum, en tekjur á kvikmyndina um síðustu helgi voru...

14.01.2024

Mesta áskorunin - Bætti á sig sjö kílóum

Hinn sannsögulega The Iron Claw var mesta áskorun leikarans Zac Efron á ferlinum sem spannar nú meira en tvo áratugi. En á góðan hátt þó. Myndin er komin í bíó á Íslandi. Þetta kemur fram í samtali kvikmyndaritsi...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn