Náðu í appið
The Snow Queen: Mirror Lands

The Snow Queen: Mirror Lands (2018)

Snezhnaya koroleva. Zazerkale

"All Gerda's friends and even old enemy gather their efforts to protect magic world."

1 klst 24 mín2018

Valdamikill konungur missti fjölskyldu sína vegna Snjódrottningarinnar.

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Valdamikill konungur missti fjölskyldu sína vegna Snjódrottningarinnar. Hann finnur aðferð til að flytja allar töfraverur úr sínum heimi og yfir í Speglalönd. Gerda og Snjódrottningin, ásamt öllum seiðkörlum og galdrafólki, verða að leggja niður ágreining til að berjast fyrir tilverurétti sínum og til að koma í veg fyrir að öll ævintýri hverfi úr lífi okkar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert Lence
Robert LenceLeikstjóri
Aleksey Zamyslov
Aleksey ZamyslovHandritshöfundurf. -0001
Vladimir Nikolaev
Vladimir NikolaevHandritshöfundur

Framleiðendur

Central PartnershipRU
Voronezh Animation StudioRU
Cinema Foundation of RussiaRU