Last Sentinel (2023)
"Is there anybody out there?"
Myndin gerist í framtíðinni þegar stríð geisar á Jörðinni.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist í framtíðinni þegar stríð geisar á Jörðinni. Fjórir dauðþreyttir hermenn tilheyra Sentinel – fjarlægri herstöð úti á rúmsjó á milli tveggja meginlanda. Verkefni þeirra lauk fyrir þremur mánuðum en afleysingamennirnir eru enn ekki mættir og vikurnar breytast í mánuði. Ofsóknaræðið eykst og það reynir á sambandið á milli fólksins sem færist nær suðumarki …
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tanel ToomLeikstjóri

Malachi SmythHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

AllfilmEE
Sentinel EntertainmentGB
Kick FilmDE

CrossDay ProductionsGB

Stigma FilmsGB

TalliforniaEE













