Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Anatomy of a Fall 2023

(Anatomie d'une chute)

Frumsýnd: 9. nóvember 2023

Did she do it?

151 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 89
/100
Óskar fyrir frumsamið handrit. Vinningsmynd Gullpálmans á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2023. Valin besta erlenda mynd á Golden Globes. Tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna.

Samuel finnst látinn í snjónum fyrir utan kofann úti í sveit þar sem hann bjó ásamt eiginkonunni Söndru, þýskum rithöfundi, og sjóndöprum ellefu ára syni þeirra Daniel. Dauðinn er úrskurðaður grunsamlegur og Sandra er kærð fyrir morð og leidd fyrir rétt. Daniel lendir mitt á milli og réttarhöldin taka sinn toll af sambandi þeirra mæðgina.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn