What Happens Later (2023)
"They missed their connection."
Willa og Bill eru fyrrum elskendur sem hittast í fyrsta skipti eftir langt hlé þegar þau eru föst á flugvelli vegna óveðurs.
Deila:
Söguþráður
Willa og Bill eru fyrrum elskendur sem hittast í fyrsta skipti eftir langt hlé þegar þau eru föst á flugvelli vegna óveðurs. Þau laðast hvort að öðru eins og í gamla daga en pirrast sömuleiðis rétt eins áratugum fyrr. Á sama tíma og þau rifja upp fortíðina velta þau fyrir sér hvort endurfundirnir séu meira en tilviljun ein.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Ten Acre FilmsUS

Rockhill StudiosUS
Das FilmsUS
Prowess Pictures
















