Priscilla (2023)
"Wife to the king. Icon to the world. Destined for more."
Unglingsstúlkan Priscilla Beaulieu hittir Elvis Presley í partýi, manninn sem var þá þegar orðin rokkstjarna en var allt öðru vísi heima fyrir.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Unglingsstúlkan Priscilla Beaulieu hittir Elvis Presley í partýi, manninn sem var þá þegar orðin rokkstjarna en var allt öðru vísi heima fyrir. Hún verður kærasta, félagi og besti vinur. Hér er sagan sögð í gegnum augu Priscillu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Elvis Presley Enterprises viðurkenna ekki myndina og leyfðu ekki notkun Elvis Presley laga. Sofia Coppola leitaði annarra leiða og notar m.a. ný lög með hljómsveit eiginmanns síns, Phoenix, og ábreiður af lögum frá því tímabili sem myndin gerist á.
Í samtali við The Guardian í mars 2023 segist leikstjórinn hafa þurft að hætta við tökur á atriðum sem hefðu tekið nokkrar vikur, eftir að fjármögnun skrapp saman stuttu áður en tökuvélar byrjuðu að rúlla.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Apartment PicturesIT

American ZoetropeUS

























