Nyad (2023)
nyadmovie
"Witness the Incredible"
Hér er sögð hin ótrúlega sanna saga Diana Nyad sem ákvað sextíu ára gömul með aðstoð bestu vinkonu sinnar, að uppfylla draum lífs síns: 177...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hér er sögð hin ótrúlega sanna saga Diana Nyad sem ákvað sextíu ára gömul með aðstoð bestu vinkonu sinnar, að uppfylla draum lífs síns: 177 km langt sund frá Kúbu til Flórída og verða í leiðinni fyrsti sundmaður sem syndir þessa leið, sem gjarnan er kölluð Mount Everest sundsins, án hákarlabúrs.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jimmy ChinLeikstjóri
Aðrar myndir

Elizabeth Chai VasarhelyiLeikstjóri
Aðrar myndir

Julia CoxHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Black Bear PicturesUS

Mad ChanceUS

SPG3 EntertainmentCH

Zurich AvenueCH















